Greiðslugátt með rafmyntir eru góð viðbót við þína vefverslun. Þú færð strax greitt inn á stafræna veskið þitt og þarft ekki að bíða eftir næstu útkeyrslu reikninga.
Örugg tenging við kauphallir sem tryggir rétt gengi og þú fært alltaf rétt verð í valinni rafmynt.
Einföld uppsetning sem hægt er að slökka á með einum takka ef þess er óskað.