Home

Rafmyntir eru framtíðin

Greiðslugátt á vefsíðu

Greiðslugátt með rafmyntir eru góð viðbót við þína vefverslun. Þú færð strax greitt inn á stafræna veskið þitt og þarft ekki að bíða eftir næstu útkeyrslu reikninga. 

Örugg tenging við kauphallir sem tryggir rétt gengi og þú fært alltaf rétt verð í valinni rafmynt. 

Einföld uppsetning sem hægt er að slökka á með einum takka ef þess er óskað. 

Helstu rafmyntir

  • Bitcoin
  • Bitcoin Cash
  • Dai
  • DogeCoin
  • Ethereum
  • Litecoin
  • USDC

Tenging við WooCommerce í WordPress

Vertu á undun framtíðinni

Vantar þig nýja vefsíðu eða endurhönnun?

Þjónusta og ráðgjöf

Veitum þér ráðgjöf sem hentar þinni vefverslun.